KF og Dalvík sameina 3. flokk í knattspyrnu


?Ákveðið hefur verið að sameina 3. flokk KF og Dalvík í knattspyrnu en geyma það að sameina 4. flokkinn. Sameinað verður undir heitinu Dalvík/KF á komandi tímabili. Ákveðið hefur verið að skrá tvö lið á Greifamótið sem fer fram helgina 22.-24. febrúar á Akureyri. Ákveðið hefur verið að skrá 3. flokkinn í C riðil á Íslandsmótinu í sumar. Fyrsta sameiginlega æfingin verður sunnudaginn 27. janúar á Ólafsfirði.? Þetta og fleira má lesa á vefnum Héðinsfjörður.is.

Sjá þar.

Mynd: Aðsend.

Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is