KF auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla


Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leitar að þjálfara fyrir meistaraflokk karla en félagið endaði í 7. sæti 2. deildar í sumar. Félagið leitar að hæfileikaríkum og metnaðarfullum þjálfara sem vill taka að sér spennandi verkefni. Áhugasamir sendið upplýsingar á kf@kfbolti.is fyrir fimmtudaginn 2. október 2014.

Mynd: Úr safni.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is