Kertamessa í Siglufjarðarkirkju í kvöld


Síldardögum er að ljúka og í kvöld hefst Síldarævintýrið formlega með
kertamessu í Siglufjarðarkirkju, nánar tiltekið klukkan 20.00. Þorvaldur Halldórsson sér um
tónlistina, eins og undanfarin ár. Prestur verður Sigurður Ægisson.

Altaristafla Siglufjarðarkirkju,

eftir Gunnlaug Blöndal.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is