Kertamessa í kvöld


Í  kvöld, skírdag, frá kl. 20.00 til 21.00, verður kertamessa í
Siglufjarðarkirkju, á rólegu nótunum. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, sr.
Gunnar Rúnar Matthíasson og sóknarprestur flytja hvert um sig örstuttar
hugleiðingar og á milli er almennur söngur við píanóundirleik.

Kertamessa verður í Siglufjarðarkirkju í kvöld.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is