Kertamessa í dag kl. 17.00


Kl. 17.00 í dag, skírdag, verður kertamessa í Siglufjarðarkirkju á rólegu nótunum, með altarisgöngu. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, sr. Gunnar Rúnar Matthíasson og sóknarprestur flytja hvert um sig eina hugleiðingu. Kirkjukór Siglufjarðar leiðir almennan söng þess á milli. Píanóleikari og kórstjóri verður Rodrigo J. Thomas.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]