Keramiknámskeið í Gallerí Uglu, Ólafsfirði


Námskeið í málun á keramiki verður í Gallerí Uglu á laugardaginn kemur, 11. október. Það kostar 3.900 krónur. Innifalið er kennsla, málning og penslar.

Upplýsingar og skráning er hjá Kamillu í síma 865-0967 og Öldu í síma 864-2372.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

 

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is