Karlakór í kaffiheimsókn


Það var margt um gestinn hjá Fríðu Björk Gylfadóttur í gær og dag, og á öllum aldri, en þá bauð hún til veislu í húsakynnum sínum að Túngötu 40a, í þakklætisskyni fyrir alla aðstoð fólks hér og þar við gerð trefilsins langa. Alls munu um 200 manns hafa litið þar inn í kaffi og spjall. Þar á meðal var heill karlakór, eyfirskur.

Sveinn Þorsteinsson var þar líka.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is