Kanarí norðursins
„Þarf einhver til Kanarí á svona degi?“ Þannig hefst Facebook-færsla Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings í gærkvöldi. Talsverður hiti mældist víða um land í gær en hæstur varð hann 13,6 stig rétt norðan við Siglufjörð. Sjá nánar hér.
Mynd (úr safni): Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Text: Mbl.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.