Kanarí norðursins


„Þarf ein­hver til Kanarí á svona degi?“ Þannig hefst Face­book-færsla Ein­ars Svein­björns­son­ar veður­fræðings í gær­kvöldi. Tals­verður hiti mæld­ist víða um land í gær en hæst­ur varð hann 13,6 stig rétt norðan við Siglu­fjörð. Sjá nánar hér.

Mynd (úr safni): Sigurður Ægisson | [email protected]
Text: Mbl.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]