Jörð skelfur


„Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 km NA af Siglufirði. Um 450 skjálftar hafa mælst þar, sá stærsti 3,8 að stærð í nótt og 3,6 kl. 06:50 í morgun. Síðan í gærkvöldi hafa mælst tíu skjálftar af stærð 3,0 eða stærri. Stærstu skjálftarnir fundust á Siglufirði og Ólafsfirði,“ sagði á vefsíðu Veðurstofunnar kl. 7:44 í morgun.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected] 

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]