Jólatónleikar í Siglufjarðarkirkju


Annað kvöld, 2. desember, kl. 20.30 heldur Salka kvennakór frá Dalvík
tónleika í Siglufjarðarkirkju. Dagskráin samanstendur af léttum
jólalögum, gömlum og nýjum, öllum á íslensku, undir stjórn Margot Kiis.

Aðgangseyrir er 2.000 krónur og verða miðar seldir við innganginn.

Ekki verður hægt að taka við greiðslukortum.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is