Jólasveinar í heimsókn


Nokkrir hressir jólasveinar eru á ferð um bæinn þessa stundina og hafa
knúið dyra sumsstaðar og tekið lagið með börnum. Þrír litu inn
á prestsetrið Hvanneyri rétt í þessu og glöddu tvö systkin.

Alltaf er jafn gaman að fá þessa pilta í heimsókn.


Auðvitað mátti taka af þeim eina ljósmynd eða svo.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is