Jólastund fyrir eldri borgara


Eldri borgurum í Fjallabyggð er boðið til notalegrar jólastundar á Síldarminjasafninu þriðjudaginn 12. desember næstkomandi, kl. 14.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Forsíðumynd, auglýsing og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is