Jólamót í botsía


Í morgun kl. 10.00 hófst árlegt jólamót Snerpu í botsía en því miður var
enginn ljósmyndari viðstaddur.  Að því loknu var boðið í súpu og
salatbar á Torginu og allir nutu góðs matar. Þar tók Sveinn Þorsteinsson
nokkrar myndir og þar voru sigulaun afhent.

Í fyrsta sæti urðu
Guðmundur Þorgeirsson og Sigurjón Sigtryggsson, annað sætið hlutu Lína
Bogadóttir og Auður Björnsdóttir, og í þriðja sæti voru Hrafnhildur
Sverrisdóttir og Hugljúf Sigtryggsdóttir.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is