Jólaball Siglfirðingafélagsins


Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið í sal KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík fimmtudaginn 27. desember næstkomandi og hefst það kl. 17.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is