Jólaball Siglfirðingafélagsins


Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið þriðjudaginn 27. desember í sal KFUM&K við Holtaveg og hefst kl. 17.00.

Börnin hitta sveinka og fá gotterí á meðan foreldrar, ömmur og afar, frænkur og frændur, gæða sér á heitu súkkulaði og vöfflum með rjóma.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Jólaballsnefndin

Print

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is