Jólaball Siglfirðingafélagsins


Jólaball Siglfirðingafélagsins var haldið í gær í sal KFUM og KFUK í Reykjavík. Hátt í tvö hundruð prúðbúnir Siglfirðingar á öllum aldri skemmtu sér og sungu og dönsuðu af lífi og sál í sannkallaðri hátíðarstemningu með þeim bræðrum Hurðaskelli og Kertasníki og hljómsveitinni Fjörkarlarnir.

Sjá nánar hér.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is