Jóla- og tækifæriskort Systrafélags Siglufjarðarkirkju


Aðventan nálgast og þess vegna eru Systrafélagskonur nú farnar af stað með jóla- og tækifæriskortin sín, alveg hreint splunkuný.

Pakkinn, með fjórum kortum í, er á litlar 1.000 kr.

Hólshyrnan í vetrarklæðum.

Siglufjarðarkirkja á góðum degi.

Verkið Bið. Þessi mynd var tekin með góðfúslegu leyfi Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur.

Skoger á Ráeyrarfjöru áfögru sumarkvöldi.

Burtfluttir Siglfirðingar geta pantað kort með því að senda tölvubréf á netfangið jullab@simnet.is.

Myndir: Ingvar Erlingsson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is