Jafnaðarmenn í Fjallabyggð með opið hús


Jafnaðarmenn halda opið hús í Húsi eldri borgara í Ólafsfirði annað kvöld, 14. maí, kl. 20.00-22.00. Opið hús verður á Siglufirði fimmtudaginn 15. maí, í kosningaskrifstofunni að Vetrarbraut 4, kl. 16.30-18.30.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is