Ítrekun vegna vinnu á Pæjumóti Sparisjóðsins og Rauðku


Fyrir helgi sendi KF frá sér tilkynningu þar sem óskað var eftir aðstoð foreldra iðkenda og velunnara félagsins við Pæjumót Sparisjóðsins og Rauðku sem fer fram nú um helgina. Nú styttist óðum í mótið og viljum við biðja öll þau sem geta og vilja aðstoða okkur við mótið að hafa samband við viðkomandi aðila í síðasta lagi kl. 18:00 á morgun, miðvikudaginn 6. ágúst; Dagnýju (dagny@fjallabyggd.is eða 861-7164) vegna sjoppuvakta, Möggu Kristins (margretk@sps.is eða 822-8522) vegna mötuneytisvakta, Jón Árna (844-8263) vegna dómaravakta eða Óskar (kf@kfbolti.is eða 898-7093) vegna annarra verka.

Hægt er að lesa nánar um tilkynningu félagsins frá því fyrir helgi m.a. hér, hér og hér.

Kveðja,

Pæjumótsnefnd

Mynd: Úr safni.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is