Íþróttamiðstöðin á Siglufirði lokuð um helgina


Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður lokuð föstudaginn 23. mars og laugardaginn 24. mars vegna endurbóta á gólfum í sturtuklefum og þurrkklefum.
 Opið verður í Íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði á laugardag og sunnudag frá kl. 14.00 til 18.00. Þetta segir í tilkynningu frá íþrótta- og tómstundafulltrúa, Gísla Rúnari Gylfasyni, sem var að berast.

Mynd: Aðsend.

Texti: Aðsendur (Gísli Rúnar Gylfason) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is