Íþróttamaður ársins 2010


Tilkynnt verður um val Íþróttamanns ársins 2010 á Siglufirði í kvöld, fimmtudaginn 3. febrúar kl. 20.00 í Allanum. Kiwanisklúbburinn Skjöldur, Siglufirði, hefur staðið að vali Íþróttamanns ársins hér í bæ síðan 1979. Valinn er íþróttamaður fyrir hverja grein, eftir aldursskiptingunni 13-16 ára og 17 ára og eldri. Íþróttamaður ársins er síðan valinn úr þeim hópi.

Áður er formleg dagskrá hefst mun Sturlaugur Kristjánsson leika létt lög.

1.

2.

3.

4.

5.

6.

7.

8.

9.

Ávarp forseta Skjaldar, Baldurs Jörgens Daníelssonar.

Tónlistaratriði: Tónskóli Fjallabyggðar.

Ávarp formanns ÚÍF, Guðnýjar Helgadóttur.

Tónlistaratriði: Þórarinn Hannesson.

Hlé. Veitingar í boði Fjallabyggðar.

Dregið í boðsmiðahappdrætti, 4 vöruúttektir að upphæð 5.000 kr. hver í Siglósport. Miðar afhentir við innganginn.

Val á besta manni hverrar íþróttagreinar.

Viðurkenning veitt fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum.

Íþróttamaður ársins 2010.

Öllum er heimill aðgangur.


Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is