Íþróttaálfurinn í heimsókn


Knattspyrnufélag Fjallabyggðar býður öllum börnum í Fjallabyggð á skemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði miðvikudaginn 29. apríl, kl. 16.30.
Íþróttaálfurinn mætir á svæðið og ætlar að vera með sprell og þrautir fyrir börnin.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Barna- og unglingaráð KF.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is