Íþrótta- og knattspyrnuskóli KF 2014


?Hinn 10. júní næstkomandi hefst Íþrótta- og knattspyrnuskóli KF með kröftugu, fjölbreyttu og skemmtilegu starfi. Skólinn verður starfræktur til 14. ágúst. Frídagar eru 17. júní, 1.-4. ágúst og 8. ágúst. Umsjónarmaður skólans verður Kristján Vilhjálmsson. Honum til aðstoðar verða nokkrir starfsmenn, en fjöldi þeirra fer eftir skráningu.? Þetta segir í aðsendri tilkynningu.

Sjá nánar í meðfylgjandi bréfi.

Stærri mynd hér.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is