Island sky


Skemmtiferðaskipið Island sky er þessa stundina að leggjast að bryggju í
Siglufirði. Engum sögum fer af því hvað það er að gera hér, annað en væntanlega að
skoða fjörðinn og íbúa hans.

Veri það velkomið.

Skemmtiferðaskipið á leið inn fjörðinn um kl. 18.00 í kvöld.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is