Siglufjörður á filmu

Kvikmyndasafn Íslands hleypti 28. apríl síðastliðinn af stokkunum streymisvefnum „Ísland á filmu“ þar sem almenningi er í fyrsta sinn opnaður aðgangur að mörgum fágætum gullmolum í vörslu safnsins. Siglufjörður kemur þar við sögu. Sjá hér (ýtt er á rauða depilinn yfir bænum).

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Kvikmyndasafns Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]