Illviðri í kortunum


Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra, því útlit er fyrir að gangi í norðanstorm eða -rok á vestanverðu landinu á þriðjudag, jafnvel ofsaveður, með snjókomu og blindbyl, einkum norðvestantil. Ekki er gert ráð fyrir að lægi hér nyrst á Tröllaskaga fyrr en seinnipart miðvikudags.

Sjá nánar hér.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Veðurstofa Íslands / Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]