Iðnaðarrækju landað á Siglufirði


Þessa stundina er verið að landa hjá
rækjuverksmiðju Ramma hf. á Siglufirði 300 tonnum af iðnaðarrækju sem norski
rækjutogarinn Remøy Viking veiddi við Svalbarða. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins.

Sjá hér.

Myndir: Rammi hf.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is