Í Villimannahverfi


Í Sunnudagsmogganum, sem barst í hús í dag með laugardagsblaðinu, situr
Sveinn okkar Björnsson fyrir svörum, í fastadálki sem heitir Gatan mín. Þar liggur Hvanneyrarbrautin undir.

Þetta er skemmtileg og fróðleg lesning og er komið hér í Viðtöl.

Sveinn Björnsson, síungur og hress.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is