Við upphaf skólaárs


Öll börn eiga að geta hlakkað til að byrja í skóla. Við styðjum efnalitlar fjölskyldur í upphafi skólaárs og erum að safna núna. Í heimabankanum er valgreiðsla að upphæð 2.600 krónur en einnig er hægt að senda sms í símanúmerið 1900 og skrifa orðið Styrkur og þá gjaldfærast 1.300 krónur af næsta símreikningi. Sjá líka hér.

Mynd og texti: Hjálparstarf kirkjunnar.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is