Í tilefni 100 ára afmælis


Á morgun, 19. júní, eru 100 ár frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt. Af þessu tilefni verður dagskrá í Bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði frá kl. 16.00 til 18.30 og í Ráðhúsi Fjallabyggðar verður opnuð sýning á listaverkum eftir konur og tilheyra verkin listaverkasafni sveitarfélagsins. Dagskrá má sjá í nýjustu Tunnu og á heimasíðu Fjallabyggðar.

Mynd: Úr safni.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is