Í sjálfheldu í Nesskriðum


Eins og lesendum ætti að vera orðið kunnugt lenti erlent par í sjálfheldu í Nesskriðum við austanverðan Siglufjörð í gærkvöldi og óskaði um miðnættið eftir aðstoð lögreglu við að komast niður. Björgunarsveitir voru í kjölfarið sendar fólkinu til bjargar. Sjá nánar hér: DV.is, Mbl.is, Ruv.is og Visir.is.

Á meðfylgjandi ljósmynd sést merkt rauðum krossi hvar fólkið var þegar björgunarsveitarmenn komu því til hjálpar.

nesskridur_02

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is