Hvítt, rautt og gult


Siglufjörður er nú sem óðast að búa sig undir komandi haust og vetur,
með hvítt í tindum, rautt í hlíðum og gult þegar neðar dregur, enda ekki
eftir neinu að bíða, einungis morgundagurinn eftir af sumrinu.

Hér er mynd tekin upp úr hádeginu.

Fagur er hann.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is