Hvítt í morgunsárið


Ekki er nú sumarlegt um að litast hér nyrðra þessa stundina, hvítt ofan í fjallsrætur og þriggja gráðu frost. Ekki á að fara að hlýna í veðri fyrr en á sunnudag.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]