Hvítt í fjöllum


Þetta blasti við þegar íbúar horfðu í suðurátt í morgun, hvítt í fjöllum. Og búið að vera fremur hryssingslegt og kalt í dag. Þó er ólíklegt að þetta festi, en óneitanlega minnir þessi litur okkur á að veturinn er innan seilingar.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is