Hvítt í fjöllum


Það var fremur drungalegt um að litast í morgun hér nyrðra, og er enn.
Norðanderringur hefur völdin með slagveðursrigningu og hvítt er langleiðina
niður í
miðjar hlíðar fjallanna sem umvefja byggðina okkar. En sumarið er jú
liðið. Alltaf er þó einhver sjarmi yfir firðinum okkar, hvernig sem
viðrar.

Siglufjörður um áttaleytið í morgun.

Stærri mynd hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is