Hvít jörð


Jörð var hvít í Siglufirði í dag en að öllum líkindum mun sú föl hverfa á næstu dögum. Spáin fyrir landið til kl. 18.00 á
morgun er þessi, að því er segir á Veður.is: ?Norðan- og norðaustanátt,
yfirleitt 8-13 m/s. Skýjað í kvöld og slydda eða snjókoma A-lands. Víða
rigning á morgun, en slydda eða snjókoma NV-til fram eftir degi.
Úrkomulítið NA-lands síðdegis. Hiti kringum frostmark í nótt, síðan
hlýnandi veður.?

Siglufjörður í dag.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is / Vedur.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is