Hvít jörð í morgun


Jörð var hvít þegar Siglfirðingar vöknuðu í morgun,
eins og víða annars staðar á norðanverðu landinu, en annars stillt
veður og hiti við frostmark.

Hér koma nokkrar myndir.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is