Húsamerkingar


Það verður að segjast eins og er, að hús á Siglufirði eru afar misvel
merkt. Sum eru gjörsneydd öllu slíku, hafa ekki einu sinni götunúmer, sem getur verið dálítið hvimleitt, ef nauðsynlega finna þarf, en
önnur eru búin fagurlega skreyttum plöttum, sem margir hverjir eru hreinustu listaverk, og á þeim flest eða allt sem
með þarf til að rata eða bara gleðja augu. 

Sveinn Þorsteinsson hefur undanfarna daga verið að spá í þessa
hluti og kemur hér með sýnishorn, fólki til glöggvunar.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is