Húlladúllan í heimsókn


Unnur María Bergsveinsdóttir sirkuslistakona, sagnfræðingur og sjálfstætt starfandi húlladansari, er á leiðinni til Siglufjarðar og verður með ókeypis kennslu í notkun húllahringja, nánar tiltekið þriðjudaginn 26. júlí á túninu við Alþýðuhúsið, frá klukkan 17.00 til 19.00. Þar verða líka húllahringir í öllum stærðum til sölu. Sjá nánar hér, hér og hér.

Mynd: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is