Hulda í Fréttablaðinu

Í Fréttablaðinu í gær birtist viðtal við Huldu Jónsdóttur frá Seljanesi á Ströndum, sem lengst af bjó á Sauða­nesi við Siglu­fjörð, fyrstu átta árin án vega­sam­bands. Viðtalið má nálgast hér.

Mynd: Skjáskot úr Fréttablaðinu.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]