HSF rennur inn í Heilbrigðisstofnun Norðurlands


Heil­brigðis­stofn­an­irn­ar á Blönduósi, Sauðár­króki, í Fjalla­byggð, heilsu­gæslu­stöðvarn­ar á Dal­vík og Ak­ur­eyri og Heil­brigðis­stofn­un Þing­ey­inga verða sam­einaðar í Heil­brigðis­stofn­un Norður­lands, samkvæmt reglugerð sem heil­brigðisráðherra gaf út í gær.

Sjá nánar hér.

Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar, Siglufirði.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is