Hringrás í Bláa húsinu


Pía Rakel Sverrisdóttir opnar á morgun, föstudaginn 11. ágúst, kl. 15.00, í Bláa húsinu sýningu á ljósmyndagrafík og sandblásnum glerverkum. Sjá nánar á meðfylgjandi plakati.

Mynd og plakat: Aðsent.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is