Hót­el Sigló verður opnað 1. júní


„Verkið geng­ur vel og er nokk­urn veg­inn á áætl­un. Hót­elið mun opna form­lega 1. júní og þá á allt sam­an að vera til­búið,“ seg­ir Finn­ur Yngvi Krist­ins­son, verk­efn­is­stjóri hjá Rauðku á Sigluf­irði. Þar standa nú yfir fram­kvæmd­ir við bygg­ingu Hót­els Sigló sem opnað verður næsta sum­ar. Finn­ur seg­ir nú þegar orðið þokka­lega vel bókað inn í sum­arið og vel fram á næsta haust. „Við erum mjög bjart­sýn.“ Þetta segir í frétt á Mbl.is í dag.

Sjá nánar þar.

Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is