Hólshyrnan í aðalhlutverki


Ein elsta, besta og þekktasta ljósmyndavöruverslun landsins, Beco á Langholtsvegi 84 í Reykjavík, sendi í dag á Facebook viðskiptavinum sínum jóla- og áramótakveðju, og í aðalhlutverki þar var auðvitað Hólshyrnan, drottning siglfirska fjallahringsins. Hvað annað?

Mynd: Jólakortið frá Beco.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]