Hnúfubakur í Siglufirði


Stórhveli eru ekki beint daglegir gestir í Siglufirði. Fyrir nokkrum árum
voru háhyrningar á sveimi í nokkra klukkutíma, aðallega vestan megin, út af Selgili, og
í dag mátti líta einn hnúfubak, ungan, synda um; hann fór þó aldrei inn fyrir Selnesvita.
Tíðindamanni er ekki kunnugt um fleiri heimsóknir síðasta áratuginn.

Afstöðumynd.

Og önnur mikið kroppuð og grófgerð, enda fjarlægðin all nokkur.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is