Hlýtur Mörda-verðlaunin


„Náttblinda eftir Ragnar Jónasson hlaut í gærkvöld Mörda-verðlaunin á Harrogate-hátíðinni sem besta þýdda glæpasagan í Bretlandi. Lesendur síðunnar Dead Good Books velja verðlaunabókina á glæpasagnahátíðinni, segir í tilkynningu frá Bjarti & Veröld. Meðal verðlaunahafa í öðrum flokkum voru Robert Galbraith, sem er dulnefni J.K. Rowling og Peter James sem er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur samtímans.“ Rúv.is greindi frá þessu í dag.

Mynd: Sigurður Ægisson | [email protected].
Texti: Rúv.is / Sigurður Ægisson | [email protected].

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]