Hlýtt næstu daga


Fallegt er veðrið norður í Siglufirði þessa stundina, um 18 stiga hiti, eins og víðast hvar á landinu, reyndar. Og ekki er verra að þessi dáemd á að endast alla vega til miðvikudags, að því er spár gera ráð fyrir.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is