Hlý­leik­inn í for­grunni


Elín Þorsteinsdóttir inn­an­húss­arki­tekt fékk það verk­efni að hanna hót­elið Skála­kot sem er við Hvolsvöll. Gam­aldags stíll ræður ríkj­um á hót­el­inu og er hlý­leik­inn í for­grunni. Áður en Elín hannaði Skála­kot hannaði hún veit­ingastaðinn Fáka­sel. Þegar eig­end­ur Skála­kots, Guðmund­ur og Jó­hanna, komu á þann veit­ingastað höfðu þau sam­band og báðu El­ínu að hanna fyr­ir sig hót­el.“

Þetta segir á Mbl.is í dag. Sjá nánar þar.

Og svo hér og hér.

Við þetta er að bæta, að nú var verið að velja Skálakot Manor eitt af 100 bestu hótelum í heimi, „The 100 most incredible hotels in the world“, og eitt af 15 bestu í Evrópu fyrir árið 2020 og er Skálakot eina íslenska hótelið á þessum lista. Sjá hér og hér.

Sem dæmi að nefna var nýja hótelið, Blue Lagon Retreat, valið best árið 2019.

Mynd: Fengin af Mbl.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]