Hlaupandi Siglnesingur

Á dögunum var hér frétt um hjólandi Siglfirðing. Nú skal vísað á eina um hlaupandi Siglnesing, Unnar Hjaltason, framkvæmdastjóra VHE í Hafnarfirði. Foreldrar hans eru Kristjana Guðmundína Jóhannesdóttir og Hjalti Einarsson. Sjá hér (bls. 3).

Mynd: Skjáskot úr Fjarðarfréttum.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.